17.12.2008 | 14:51
Næstu kosningar....
Kannski þeir kjósendur sem hafa kosið sama flokkin í ríkisstjórn síðasliðin 17 ár taki sig loks til og hugsi um mikilvægi atkvæðis síns í stað þess að kjósa sama flokkinn eins og um trúarbrögð sé að ræða...
Kastað 60 ár aftur í tímann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður held ég að margir kjósendur séu heiladauðir þegar kemur að kostningaborðinu
Birna (IP-tala skráð) 17.12.2008 kl. 15:12
Aldrei hef ég skilið hvernig hægt er að glepjast að einhverju sem menn eins og Geir Haarde, Björn Bjarnason, Ingibjörg Sólrún og fleiri segja..
Fyrir mér er þetta mjög einfalt. Ef þú spyrð manneskju að einhverju og hún svarar manni ekki eða talar í kringum hlutina þá er hún ekki heiðarleg og er greinilega að fela eitthvað. Þannig tala þingmenn sjálfstæðisflokksins. Ef þú ert heiðarlegur pólitíkus og hefur ekkert að fela þá er það þér í hag að koma máli þínu skýrt og skilmerkilega á framfæri. Á hinn bóginn, ef þú ert óheiðarlegur pólitíkus og hefur eitthvað að fela þá er það þér í hag að þagga niður allt umtal, svara ekki spurningum og tala í kringum hlutina.
Dystópía, 18.12.2008 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.