Alveg merkilegur fjandi...

Málið er að það er alveg búið að fara hamförum í þessu hraðahindrana bulli hérna í Reykjavík, við vorum ekki fyrr kominn upp á lagið með að búa til vegi sem ekki eru holur, þúfur, möl, mishæðir og annað drasl en að það var drifið í því að búa til skemmdir í vegina. Hvers konar bjánaskapur er það.

Svo er nú staðreyndin sú að þessar kubbahindranir gera ekkert annað en að skemma bílana okkar og kosta þjóðfélagið stórar upphæðir þegar upp er staðið.

 Svo eru nú skemmtilegar svona hindranir sem eru svo háar að fólk verður slegið lofthræðslu þegar upp er komið.

 Allt er gott í hófi......


mbl.is Fjarlægðu hraðahindrun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Alveg er það merkilegur fjandi að þú og fleiri gera sér ekki grein fyrir því af hverju þessar hraðahindranir eru settar upp. Þér til glöggvunar er þetta einfalt, fólk keyrir einsog fábjánar þar sem það á ekki við, og ef einhver er að skemma bílana sína á þessum hraðahindrunum eru þeir hinir sömu í þessum flokki fábjána.

Hallgrímur Guðmundsson, 13.7.2007 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband